fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

,,Verður erfitt fyrir mig að klæðast hvítri treyu á Camp Nou“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 19:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves mun mæta sínu fyrrum félagi Barcelona á morgun en hann spilar í dag með Pumas í Mexíkó.

Alves spilaði síðast með Barcelona í vetur en hann samdi við félagið aftur í janúar eftir nokkurra ára fjarveru.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Börsungum en yfirgaf félagið á sínum tíma fyrir Paris Saint-Germain fyrir endurkomuna.

Alves mun nú spila við Barcelona í Joan Gamper bikarnum á sunnudag og viðurkennir að tilfinningin sé skrítin.

,,Það verður skrítið að mæta aftur í treyju sem er ekki merkt Barcelona, þetta verður sérstök stund fyrir mig,“ sagði Alves.

,,Það eina sem ég er ekki ánægður með er að snúa aftur á Nou Camp í hvítri treyju. Það er erfitt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík