fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 22:14

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir S. 1 – 0 Njarðvík
1-0 Akil Rondel Dexter De Freitas(’90)

Njarðvík tapaði sínum öðrum leik í röð í 2. deild karla eftir leik við Reyni Sandgerði í kvöld.

Þessi úrslit koma verulega á óvart líkt og síðast þegar Njarðvík tapaði 3-1 gegn Víkingi Ólafsvík.

Njarðvík hafði fyrir þessa tvo leiki ekki tapað leik í sumar og er enn á toppnum með átta stiga forskot.

Reynir var aðeins að vinna sinn annan leik í sumar og er enn í fallsæti með tíu stig eftir 15 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni