fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 22:14

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir S. 1 – 0 Njarðvík
1-0 Akil Rondel Dexter De Freitas(’90)

Njarðvík tapaði sínum öðrum leik í röð í 2. deild karla eftir leik við Reyni Sandgerði í kvöld.

Þessi úrslit koma verulega á óvart líkt og síðast þegar Njarðvík tapaði 3-1 gegn Víkingi Ólafsvík.

Njarðvík hafði fyrir þessa tvo leiki ekki tapað leik í sumar og er enn á toppnum með átta stiga forskot.

Reynir var aðeins að vinna sinn annan leik í sumar og er enn í fallsæti með tíu stig eftir 15 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar