fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Blóðheitir Pólverjar létu vel í sér heyra á Víkingsvelli – Ósáttir með eigin leikmenn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann sitt verkefni í Sambandsdeildinni í kvöld eftir leik við Lech Poznan.

Ari Sigurpálsson skoraði eina mark leiksins fyrir Víkinga undir lok fyrri hálfleiks til að tryggja 1-0 sigur.

Seinni leikurinn fer fram í Póllandi eftir viku þar sem Víkingum bíður virkilega erfitt verkefni.

Stuðningsmenn Poznan eru gríðarlega blóðheitir og létu vel í sér heyra í stúkunni í kvöld á meðan leik stóð og eftir hann.

Þeir pólsku voru súrir eftir lokaflautið en þeir eru heilt yfir alls ekki sáttir að hafa tapað þessari viðureign og létu eigin leikmenn heyra það.

Poznan datt einmitt úr leik í Evrópukeppni gegn Stjörnunni fyrir átta árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband