fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Bernd Leno til Fulham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 21:12

Bernd Leno.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno er genginn í raðir Fulham frá Arsenal og skrifar undir þriggja ára samning.

Þetta var staðfest nú í kvöld en Leno kostar Fulham átta milljónir punda.

Þýski markmaðurinn var lengi númer eitt á Emirates en missti sæti sitt eftur komu Aaron Ramsdale í fyrra.

Leno á að baki 101 leik fyrir Arsenal í deild en hann var áður á mála hjá Bayer Leverkusen.

Hann hefur einnig spilað níu landsleiki fyrir Þýskaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“