fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Barcelona alls ekki búið á markaðnum – Þrír leikmenn í ensku deildinni á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 14:00

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni er ekki hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil og hefur augastað á þremur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni.

Börsungar hafa styrkt sig í sumar og hafa fengið til sín varnarmanninn Jules Kounde frá Sevilla, Robert Lewandowski frá Bayern Munchen, Andreas Christensen frá Chelsea, Franck Kessie frá AC Milan og Raphinha frá Leeds. Christensen og Kessie komu báðir á frjálsri sölu.

Það er ansi athyglisvert í ljósi þess að Börsungar eiga ekki mikinn pening og skuldar leikmönnum sínum laun til margra mánaða.

Catalunya Radio á Spáni fullyrðir það að Barcelona sé ekki hætt á markaðnum og vilji bæta við sig þremur leikmönnum í viðbót og spila þeir allir á Englandi.

Marcos Alonso og Cesar Azpilicueta eru á óskalista félagsins en þeir spila með Chelsea og gætu reynst ódýrir.

Sá dýri er hins vegar Bernardo Silva hjá Manchester City sem myndi kosta Börsunga um 80 milljónir evra ef hann mætir á Nou Camp.

Barcelona hefur eytt um 140 milljónum punda í sumar og virðast hvegi nærri vera hættir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“