fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Barcelona alls ekki búið á markaðnum – Þrír leikmenn í ensku deildinni á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 14:00

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni er ekki hætt að styrkja sig fyrir komandi tímabil og hefur augastað á þremur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni.

Börsungar hafa styrkt sig í sumar og hafa fengið til sín varnarmanninn Jules Kounde frá Sevilla, Robert Lewandowski frá Bayern Munchen, Andreas Christensen frá Chelsea, Franck Kessie frá AC Milan og Raphinha frá Leeds. Christensen og Kessie komu báðir á frjálsri sölu.

Það er ansi athyglisvert í ljósi þess að Börsungar eiga ekki mikinn pening og skuldar leikmönnum sínum laun til margra mánaða.

Catalunya Radio á Spáni fullyrðir það að Barcelona sé ekki hætt á markaðnum og vilji bæta við sig þremur leikmönnum í viðbót og spila þeir allir á Englandi.

Marcos Alonso og Cesar Azpilicueta eru á óskalista félagsins en þeir spila með Chelsea og gætu reynst ódýrir.

Sá dýri er hins vegar Bernardo Silva hjá Manchester City sem myndi kosta Börsunga um 80 milljónir evra ef hann mætir á Nou Camp.

Barcelona hefur eytt um 140 milljónum punda í sumar og virðast hvegi nærri vera hættir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa