fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Þetta eru treyjunúmerin sem nýjar stjörnur Man Utd munu bera – Eriksen fékk ekki ósk sína uppfyllta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 13:00

Christian Eriksen fer að sjálfsögðu með til Katar. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Christian Eriksen og Lisandro Martinez hafa fengið treyjunúmer fyrir komandi leiktíð.

Eriksen gekk í raðir Man Utd á dögunum á frjálsri sölu. Hann var á mála hjá Brentford seinni hluta síðustu leiktíðar. Daninn gerði stuttan samning við félagið í janúar eftir að hafa losað sig frá Inter. Eins og flestir vita fór Eriksen í hjartastopp í leik með Dönum síðasta sumar.

Eriksen mun leika í treyju númer 14 hjá Man Utd. Hann vildi vera númer 8 en Bruno Fernandes spilar í því númeri, eftir brottför Juan Mata í sumar.

Mynd/Getty

Martinez er miðvörður sem kemur frá Ajax. Hann getur einnig leikið í stöðu vinstri bakvarðar og á miðjunni. Arsenal hafði einnig áhuga á Argentínumanninum en Man Utd hafði að lokum betur.

Martinez mun spila í treyju númer 6 hjá Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“