fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu svakaleg slagsmál á bílaplani – „Þú býrð ekki til skít“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 11:15

Mynd/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út slagsmál í gær á milli Ivan Juric, knattspyrnustjóra ítalska liðsins Torino, og Davide Vagnati, yfirmanns íþróttamála hjá félaginu. Myndband af þessu er í dreifingu og má sjá hér neðar.

Á myndbandinu má heyra Vagnati segja „ég bý til hópinn.“ Juric svaraði þessu hins vegar með því að segja „þú býrð ekki til skít.“

Aðeins sautján dagar eru í það að Torino hefji leik í Serie A. Þá mætir liðið nýliðum Monza á útivelli.

Torino hafnaði í tíunda sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“