fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sanchez líklega á leið til Frakklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er, samkvæmt nokkrum miðlum, nálægt því að ganga í raðir Marseille í Frakklandi.

Hinn 33 ára gamli Sanchez er sem stendur á mála hjá Inter á Ítalíu en gæti verið á förum.

Sanchez kom fyrst til Inter árið 2019 á láni frá Manchester United. Hann gekk svo endanlega í raðir ítalska félagsins tímabilið á eftir.

Nú stefnir í að Sanchez spili í franska boltanum á næstu leiktíð.

Sanchez hefur spilað með fjölda stórliða á ferlinum. Hann átti sín bestu ár með Arsenal, þar sem hann lék árið 2014 til 2018 eftir að hafa komið frá Barcelona.

Þaðan fór hann til Man Utd en stóð aldrei undir væntingum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“