fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Man Utd gefst ekki upp en heldur öðrum möguleikum heitum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki gefið vonina um að fá Frenkie de Jong, leikmann Barcelona, upp á bátinn. Sky Sports segir frá.

Rauðu djöflarnir hafa verið á höttunum eftir þjónustu miðjumannsins í allt sumar.

Barcelona er til í að selja leikmanninn fyrir 72 milljónir punda. Málið vandast hins vegar þegar kemur að því að semja við leikmanninn.

Börsungar skulda de Jong háar fjárhæðir í laun, eitthvað sem leikmaðurinn er ekki tilbúinn að gefa frá sér.

Man Utd áttar sig á því að það er alls ekki víst að félagið fái de Jong og skoðar því aðra kosti á miðjuna einnig.

Sky Sports segir frá því að félagið haldi öðrum leikmönnum heitum, skyldi félagið þurfa að kaupa þá í stað de Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“