fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Man Utd gefst ekki upp en heldur öðrum möguleikum heitum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki gefið vonina um að fá Frenkie de Jong, leikmann Barcelona, upp á bátinn. Sky Sports segir frá.

Rauðu djöflarnir hafa verið á höttunum eftir þjónustu miðjumannsins í allt sumar.

Barcelona er til í að selja leikmanninn fyrir 72 milljónir punda. Málið vandast hins vegar þegar kemur að því að semja við leikmanninn.

Börsungar skulda de Jong háar fjárhæðir í laun, eitthvað sem leikmaðurinn er ekki tilbúinn að gefa frá sér.

Man Utd áttar sig á því að það er alls ekki víst að félagið fái de Jong og skoðar því aðra kosti á miðjuna einnig.

Sky Sports segir frá því að félagið haldi öðrum leikmönnum heitum, skyldi félagið þurfa að kaupa þá í stað de Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United