fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ísland búið að tryggja sér fjögur Evrópusæti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 22:05

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk lið hafa tryggt sér fjögur Evrópusæti fyrir næstu leiktíð en gengi okkar liða hefur verið gott í sumar.

Víkingur Reykjavík og Breiðablik eru enn á lífi í Evrópukeppnum en þau spila bæði í Sambandsdeildinni.

Þriðja íslenska liðið var KR í sumar en liðið tapaði í sinn fyrstu viðureign gegn Pogon Szczecin.

Breiðablik spilaði í kvöld við Buducnest frá Svartfjallalandi og fer áfram eftir 2-1 tap. Liðið vann 2-0 heimasigur í fyrri leiknum.

Víkingar unnu þá lið TNS frá Wales samanlagt 2-0.

Fjögur íslensk lið spila í Evrópukeppnum á næsta ári eða þrjú efstu lið deildarinnar og svo sigurvegari bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum