fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Hólmbert fór á kostum fyrir Lilleström

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson átti stórleik fyrir lið Lilleström í kvöld sem mætti SJK frá Finnlandi í Sambandsdeildinni.

Seinni leikur lipanna fór fram í kvöld en Lilleström vann fyrri leikinn 1-0 á útivelli og var í góðri stöðu.

Sigur norska liðsins var aldrei í hættu í kvöld en liðið hafði betur 5-2 og 6-2 samanlagt.

Hólmbert var án efa maður leiksins í kvöld en hann skoraði þrennu fyrir heimaliðið í burstinu.

Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði á sama tíma fyrir lið Elfsborg sem er úr leik eftir tap gegn Molde. Elfsborg er sannfærandi úr leik samanlagt, 6-2.

Samúel Kári Friðjónsson og Patrik Gunnarsson léku báðir fyrir Viking sem vann lið Sparta Prag 2-1 á heimavelli. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli og er Viking þvðí komið áfram.

Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK eru þá úr leik eftir 3-1 tap samanlagt gegn Levski Sofia. Sverrir lék í 1-1 jafntefli í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“