fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hafa sett met í sumar – 29 milljarðar í kassann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur selt tíu leikmenn frá sér í sumar. Fyrir það hefur félagið fengið 174 milljónir punda, það mesta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Upphæðin jafngildir um 29 milljörðum íslenskra króna.

Stærsta sala Man City í sumar var þegar félagið seldi Raheem Sterling til Chelsea fyrir 47,5 milljónir punda.

Þar á eftir kemur salan á Gabriel Jesus til Arsenal. Hann kostaði 45 milljónir punda. Þá borgaði Arsenal 32 milljónir punda fyrir Oleksandr Zinchenko.

Þá seldi City þá Gavin Bazunu og Romeo Lavia til Southampton, samtals fyrir um 30 milljónir punda.

Einnig hefur Man City selt þá Pedro Porro, Darko Gyabi, Ko Itakura, Aro Muric og CJ Egan Riley en þeir kostuðu minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“