fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Gerrard ekki hræddur við stóru ákvarðanirnar – Tók bandið af honum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 20:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur breytt til fyrir komandi tímabil sem fer að hefjast í ensku úrvalsdeildinni.

Gerrard hefur ákveðið að breyta um fyrirliða á Villa Park en bandið var í eigu varnarmannsins Tyrone Mings.

Gerrard er alls ekki hræddur við að taka stórar ákvarðanir en hann tók bandið af Mings og hefur sett það á John McGinn.

McGinn er skoskur landsliðsmaður og fastamaður í liði Villa og ku vera með stóran persónuleika utan vallar.

Undanfarin ár hefur McGinn verið einn allra stöðugasti leikmaður Villa og ákvað Gerrard því að best væri að láta hann fá bandið.

Hvort ákvörðunin fari vel í Mings er óljóst en hann á í hættu á að vera meira á varamannabekknum í vetur en í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal