fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Fyrsta konan til að afreka þetta á EM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 19:42

Alexandra Popp skoraði tvö. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Popp hefur átt frábært Evrópumeistaramót með Þýskalandi sem er komið í úrslit keppninnar.

Popp er fyrirliði þýska landsliðsins en hún skoraði tvennu í gær er liðið vann Frakkland 2-1.

Ljóst er að Þýskaland mun spila við England í úrslitum en mótið er einmitt spilað í Englandi og er úrslitaleikurinn á Wembley.

Popp setti í gær met á EM kvenna en hún hefur skorað í öllum fimm leikjum Þýskalands í mótinu.

Engin leikmaður í sögu EM kvenna hefur náð þeim áfanga en Popp er markahæst í mótinu með sex mörk ásamt Beth Mead, leikmanni Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“