fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Draumabyrjun Haaland hjá Man City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 10:00

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland gekk í raðir Manchester City í sumar en hann skrifaði undir hjá fyrrum félagi pabba síns.

Haaland var einn allra eftirósttasti leikmaður Evrópu í sumar en það voru Englandsmeistararnir sem höfðu betur.

Haaland byrjar vel með sínu nýja liði en hann skoraði eina mark liðsins í æfingaleik gegn Bayern Munchen í gær.

Norski landsliðsmaðurinn þekkir það vel að spila gegn Bayern en hann var áður á mála hjá Borussia Dortmund.

Haaland skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu en Man City var mun sterkari aðilinn í viðureigninni og var sigurinn í raun aldrei í hættu.

Þetta var fyrsti leikur Haaland fyrir enska liðið og er óhætt að segja að hann byrji ansi vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband