fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Ten Hag skipar Man Utd að selja þá ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 08:40

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, vill ekki að félagið selji þá Anthony Martial og Donny van de Beek í sumar ef marka má ensk götublöð.

Martial hefur lítið getað með Man Utd síðustu ár. Hann var keyptur fyrir háar fjárhæðir frá árið 2015.

Á þessu undirbúningstímabili hefur Martial hins vegar farið á kostum undir stjórn ten Hag og raðað inn mörkum. Hollenski stjórinn bindur vonir um að hleypa lífi í feril hans.

Martial var lánaður til Sevilla seinni hluta síðustu leiktíðar.

Annar leikmaður Man Utd sem var á láni seinni hluta síðustu leiktíðar er Donny van de Beek. Hann var hjá Everton.

Van de Beek kom til Man Utd sumarið 2020 en var aldrei inni í myndinni hjá Ole Gunnar Solskjær eða Ralf Rangnick.

Ten Hag vann hins vegar með honum hjá Ajax og þekkir miðjumanninn vel. Hann vill því vinna með honum á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United