fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarliðið sem Ten Hag treystir á – Ekkert pláss fyrir Bruno?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Bruno Fernandes þurfi að sætta sig við meiri bekkjarsetju hjá Manchester United en hann er vanur.

Manchester United er að ganga frá samningi við Christian Eriksen og vonast til þess að kaupa Frenkie de Jong frá Ajax.

Félagið hefur gengið frá kaupum á vinstri bakverðinum Tyrrel Malacia og ræðir við Ajax um kaup á miðverðinum Lisandro Martinez.

Þá er sagt að Erik Ten Hag leggi mikla áherslu á að kaupa Antony sóknarmann Ajax. Óvissa er með framtíð Cristiano Ronaldo en Manchester United segir hann ekki til sölu.

Manchester Evening News teiknar upp mögulegt byrjunarlið United í byrjun tímabils en blaðið segir að Ten Hag vilji fá alla þessa fimm leikmenn inn í hóp félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona