fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Dybala búinn að skipta um skoðun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:30

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið lið Juventus og leitar að nýju heimili.

Í fyrra var Dybala orðaður við ensk félög en þá var greint frá því að hann hefði engan áhuga á því að fara í ensku úrvalsdeildina.

Það hefur alltaf verið vilji Dybala að spila áfram á Ítalíu en hann hefur nú tekið U-beygju og er reiðubúinn að skrifa undir á Englandi.

Ekkert félag er nálægt því að semja við Argentínumanninn en samkvæmt Sky Italia hefur ekkert lið á Ítalíu heldur haft samband.

Nú er Dybala tilbúinn að skoða aðra möguleika og opnar dyrnar fyrir bæði Englandi sem og Ítalíu.

Dybala er 28 ára gamall sóknarmaður og spilaði 29 leiki fyrir Juventus á síðustu leiktíð ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar