fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Erfitt að finna nýjan vinnuveitanda fyrir vonarstjörnuna sem kostaði yfir tug milljarða

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið sem ekkert gengið upp hjá Nicolas Pepe frá komu hans til Arsenal. Nú reynir félagið að losa sig við hann.

Pepe kostaði 72 milljónir punda er Arsenal keypti hann frá Lille sumarið 2019. Það gera hátt í tólf milljarða íslenskra króna. Hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Hinn 27 ára gamli Pepe hefur átt ágætis leiki inn á milli með Arsenal en heilt yfir valdið vonbrigðum. Hann hefur spilað 112 leiki í öllum keppnum. Í þeim hefur hann skorað 27 mörk og lagt upp 21.

Það er ljóst að Arsenal er tilbúið að selja Pepe á mun lægri upphæð en félagið keypti hann á. Þrátt fyrir það herma fréttir frá Englandi að það sé lítill áhugi fyrir því að fá leikmanninn, þó svo að það verði á útsöluverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spila leik sinn við Keflavík inni í Boganum

Spila leik sinn við Keflavík inni í Boganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Í gær

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“