fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433Sport

Besta deildin: ÍBV náði stigi gegn Blikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 18:44

Sigurður býst við að lið á borð við Breiðablik muni aðeins færast lengra frá lakari liðum deildarinnar. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0 – 0 Breiðablik

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla en Breiðablik heimsótti ÍBV í Vestmannaeyjum í bragðdaufri viðureign.

Flestir bjuggust við sigri Breiðabliks í dag en liðið hefur spilað glimrandi vel í sumar og er í toppsætinu.

Jafntefli var þó niðurstaðan á Hásteinsvelli en því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð.

ÍBV var fyrir leikinn á botninum með aðeins fjögur stig en er nú í því næst neðsta með fimm.

Blikar eru enn á toppnum með 31 stig, níu stigum á undan Víkingi Reykjavík í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu