fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór formlega án félags í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er formlega án félags en samningur hans við Everton rann út í dag. Gylfi var í herbúðum Everton í fimm ár.

Gylfi Þór lék 156 leiki fyrir Everton á ferli sínum þar og skoraði 31 mark, hann lagði einnig upp 25 mörk.

Gylfi er 32 ára gamall en hann hefur verið í atvinnumennsku í fótbolta í 17 ár.

Gylfi lék ekkert með Everton á síðustu leiktíð eftir að lögreglan í Manchester hóf rannsókn vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi.

Málið hefur verið til skoðunnar í tæpt ár en búist er við fréttum í miðjan júlí. Skömmu eftir handtökuna var Gylfi látinn laus gegn tryggingu og hefur verið laus síðan þá. Ekki er ljóst hvaða tíðindi koma þann 16 júlí en þrír kosir eru í stöðunni.

Þeir eru að málið verði látið falla niður og Gylfi verði þá frjáls maður, að rannsókn haldi áfram og að Gylfi verði þá áfram laus gegn tryggingu

Leikmenn sem fara frítt frá Everton:
Fabian Delph
Jonjoe Kenny
Gylfi Þór Sigurðsson
Cenk Tosun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli