fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Pogba gæti klárað skiptin í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:38

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti gengið til liðs við Juventus strax í dag. Sky Sports segir frá þessu og einnig segir Fabrizio Romano að umboðsmaður Pogba muni hitta fulltrúa Juventus á morgun til að ganga frá smáatriðum.

Samningur Pogba við Manchester United er runninn út. Hann hafði verið á Old Trafford frá árinu 2016. Þá kom hann einmitt frá Juventus fyrir um 90 milljónir punda. Miðjumaðurinn stóð ekki undir væntingum hjá Man Utd.

Frakkinn kemur því til Juventus á frjálsri sölu.

Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Pogba kemur frítt til Juventus. Hann kom einnig frítt frá Man Utd árið 2012.

Juventus hafnaði í fjórða sæti Serie A á síðustu leiktíð og vill gera betur á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli