fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

KV kynnir arftaka Sigurvins til leiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 13:42

Mynd: KV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildarlið KV hefur formlega kynnt Sigurð Víðisson sem nýjan þjálfara. Agnar Þorláksson verður aðstoðarmaður hans.

Sigurður tekur við liðinu af Sigurvini Ólafssyni. Sá er að fara að taka við sem aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen hjá FH.

Sigurður hefur stýrt liðum á borð við Fjölni og HK/Víkings í kvennaflokki og verið aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Breiðabliks. Þá stýrði hann Blikum um stutt skeið eftir brottrekstur Arnars Grétarssonar á sínum tíma.

KV er í ellefta sæti deildarinnar með fjögur stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur