fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Versti leikmaður Chelsea í vetur á óskalista Mourinho

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 16:00

Saul Niguez (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er að horfa til Atletico Madrid og vill semja við miðjumanninn Saúl Niguez sem spilaði fyrir Chelsea á síðustu leiktíð.

Saúl er líklega einn versti leikmaður Chelsea undanfarin ár en hann sannaði sig svo sannarlega ekki á Englandi og spilaði illa á láni frá Atletico.

Atletico ku vera opið fyrir því að hleypa leikmanninum burt í sumar og er Mourinho með hann efstan á sínum óskalista.

Það er AS á Spáni sem greinir frá þessu en Roma hefur nú þegar samið við einn miðjumann í sumar, Nemanja Matic á frjálsri sölu frá Manchester United.

Saúl er leikmaður sem Mourinho hefur mikinn áhuga á en hann er fjölhæfur leikmaður og getur jafnvel spilað í bakverði.

Það gekk ekkert hjá Saúl í ensku úrvalsdeildinni í vetur og var hann notaður mjög lítið undir Thomas Tuchel eftir að hafa komi til Chelsea í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar