fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Staðfest að Kounde vilji yfirgefa Sevilla

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 13:00

Jules Kounde (til vinstri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Maria Cruz de Andres, yfirmaður knattspyrnumála Sevilla, hefur staðfest það að Jules Kounde vilji yfirgefa félagið í sumar.

Kounde vill spila í stærra félagi en Sevilla en hann vill geta barist um bæði deildarmeistaratitil sem og spila í Meistaradeildinni.

Kounde er á óskalista margra liða í Evrópu en miðvörðurinn hefur sérstaklega verið orðaður við Chelsea.

Nú er það staðfest að Frakkinn vilji spila annars staðar næsta vetur og verður væntanlega hart barist um hans þjónustu í sumarglugganum.

,,Ég er viss um að leikmaðurinn virði Sevilla. Hann er ánægður með okkur og þegar kemur að Kounde snýst þetta ekki um peningana. Hann vill spila í liði sem getur barist um meira en Sevilla,“ sagði De Andres.

,,Ég er viss um að þetta sé leikmaður sem er áhugaverður fyrir Chelsea, Barcelona, Bayern Munchen og þessi lið. Hann vill spila í keppnishæfara liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA