fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Börsungar að verða þreyttir á leikmanni Chelsea – Sýnir mikla tryggð

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Barcelona á Spáni er að verða verulega pirrað á Cesar Azpilicueta, leikmanni Chelsea, sem er á óskalista félagsins.

Það hefur lengi verið vilji Börsunga að semja við Azpilicueta sem er spænskur og hefur íhugað það að snúa aftur heim.

Tryggð Azpilicueta við Chelsea er hins vegar mikil en hann hefur leikið fyrir félagið í tíu ár og borið fyrirliðaband liðsins.

Azpilicueta sem er 32 ára gamall á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea en vill ekki vanvirða félagið og kveðja á ósæmandi hátt.

Barcelona hefur ítrekað reynt að fá leikmanninn til að skrifa undir en hingað til hefur það lítið sem ekkert gengið.

Barcelona hefur sett pressu á bakvörðinn að annað hvort biðja um sölu eða þá að skiptin til félagsins séu í mikilli hættu.

Framtíð leikmannsins mun væntanlega koma í ljós á vikum en talið er að Chelsea vilji halda honum lengur en í ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot