fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Lewandowski hræddur við að fara til Englands?

433
Laugardaginn 18. júní 2022 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Bayern Munchen, er ‘hræddur’ við að fara í ensku úrvalsdeildian samkvæmt frétt Standard á Englandi í dag.

Lewandowski er að leitast eftir því að komast burt frá Bayern Munchen og er Barcelona hvað mest nefnt til sögunnar.

Chelsea hefur einnig verið nefnt á nafn þónokkrum sinnum og gæti verið að reyna að fá þennan 33 ára gamla leikmann í sínar raðir.

Samkvæmt Standard þá er Lewandowski hins vegar ekki hrifinn af Englandi og óttast það að hann geti ekki gert sömu hluti í þeirri deild og hann hefur gert í Þýskalandi.

Lewandowski hefur lengi verið einn allra besti sóknarmaður heims og raðað inn mörkum fyrir besta lið Þýskalands.

Það hefur alltaf verið vilji Lewandowski að fara til Barcelona en fjárhagsstaða spænska liðsins gæti komið í veg fyrir þessi skipti.

Lewandowski hefur aðeins spilað í Þýskalandi og Póllandi á sínum ferli en hann var hjá Dortmund áður en hann færði sig til Bayrn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot