fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hundfúll því Kane spilaði alla leikina

433
Laugardaginn 18. júní 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum landsliðsmaður Englands, skilur ekki af hverju Harry Kane var í leikmannahópi Englands í leikjunum í Þjóðadeildinni sem fóru nýlega fram.

Englandi hefur gengið skelfilega í Þjóðadeildini hingað til en Kane spilaði 90 mínútur í þremur af fjórum leikjum í verkefninu sem var að ljúka.

Það er ákvörðun sem Merson skilur ekki en Kane spilaði mjög mikið með Tottenham í vetur og átti að vera í sumarfríi að hans mati.

England spilaði fjóra leiki í Þjóðadeildinni á aðeins 11 dögum en liðinu gekk illa og tapaði til að mynda 4-0 heima gegn Ungverjalandi.

,,Ég sé ekki hvað er hægt að rökræða hérna. Hann kemst alltaf á HM og ég trúi ekki að hann hafi spilað í þessum leikjum í Þjóðadeildinni,“ sagði Merson.

,,Hann átti að vera í sumarfríi, nú fær hann aðeins þrjár vikur. Við þurfum heilbrigðan og ferskan Harry Kane á HM.“

,,Hann þarf að fá leikmenn í kringum sig sem taka hlaup, það er enginn tilgangur í að setja hann aftar á völlinn ef enginn er að taka hlaupin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss