fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Annar leikmaður vill nú kveðja Chelsea

433
Laugardaginn 18. júní 2022 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emerson Palmieri, leikmaður Chelsea, er búinn að taka ákvörðun um að fara frá félaginu í sumar samkvæmt Corriere dello Sport á Ítalíu.

Það eru fréttir sem koma kannski á óvart miðað við ummælin sem Emerson lét falla í síðasta mánuði.

Þar sagðist Emerson var ánægður með að vera kominn aftur til Chelsea og að hann væri tilbúinn að þjóna liðinu á þann hátt sem beðið væri um.

Ítalski miðillinn segir að Emerson vilji komast til Lazio þar sem Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Chelsea, er við stjórnvölin.

Vinstri bakvörðurinn spilaði með Lyon í láni á síðustu leiktíð og spilaði þar 36 leiki og var hluti af ítalska landsliðinu.

Möguleiki er á að Emerson viti það nú að hann verði ekki byrjunarliðsmaður á næstu leiktíð og sé því reiðubúinn að leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot