fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Áhugi Arsenal hefur kólnað – Skrifar líklega undir framlengingu

433
Laugardaginn 18. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Youri Tielemans skrifi undir eins árs framlengingu við Leicester eftir að hafa verið orðaður mikið við Arsenal í sumar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Rob Dorsett hjá Sky Sports en Tielemans hefur verið mikið í blöðunum undanfarnar vikur.

Samkvæmt Dorsett hefur áhugi Arsenal á Tielemans minnkað en liðið er að fá Fabio Vieira frá Porto fyrir um 30 milljónir punda.

Nú er líklegra að Tielemans verði áfram hjá Leicester á næstu leiktíð þó að önnur félög hafi einnig verið að skoða þann möguleika að semja við Belgann.

Samband Tielemans við stjórn Leicester er nokkuð gott og er líklegt að hann færi sig ekki um set fyrr en næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“