fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

60 milljónir fyrir 16 ára gamlan strák

433
Laugardaginn 18. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur náð samkomulagi við Rangers um að kaupa efnilegasta leikmann liðsins á 350 þúsund pund eða tæplega 60 milljónir króna.

Það hljómar kannski ekki sem hæsta upphæðin í nútíma fótbolta en um er að ræða aðeins 16 ára gamlan strák.

Strákurinn ber nafnið Rory Wilson og þekkir Steven Gerrard, stjóra Villa, sem vann áður hjá Rangers.

Þessi upphæð gæti hækkað í allt að eina milljón en það fer eftir leikjum leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni og fyrir skoska landsliðið.

Wilson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið Rangers og skoraði til að mynda átta mörk í 11 leikjum fyrir skoska U18 landsliðið í fyrra.

Ekki nóg með það heldur skoraði hann alls 49 mörk í öllum keppnum á einu tímabili og því um gríðarlega efnilegan leikmann að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel