fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

2. deild: Loksins vinna Víkingar

433
Laugardaginn 18. júní 2022 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í 2. deild karla í dag er liðið mætti Magna á heimavelli sínum í Ólafsvík.

Bæði þessi lið hafa byrjað tímabilið illa en Magni var með fjögur stig eftir sex leiki og Víkingar aðeins tvö stig.

Víkingar stigu upp í leik dagsins og unnu sannfærandi með fimm mörkum gegn einu.

Lið KFA vann einnig sinn fyrsta sigur í sumar er liðið mætti ÍR. Það vantaði ekki upp á dramatíkina en KFA vanmn þennan leik 4-3.

Haukar unnu þá Hött/Huginn á heimavelli og Ægir lagði KF með fimm mörkum gegn þremur.

Víkingur Ó. 5 – 1 Magni
1-0 Bjartur Bjarmi Barkarson
1-1 Kristófer Óskar Óskarsson(víti)
2-1 Bjartur Bjarmi Barkarson(víti)
3-1 Andri Þór Sólbergsson
4-1 Andri Þór Sólbergsson
5-1 Adrian Sanchez

Haukar 1 – 0 Höttur/Huginn
1-0 Gunnar Darri Bergvinsson

KFA 4 – 3 ÍR
1-0 Felix Hammonmd
1-1 Jorgen Pettersen
2-1 Marteinn Már Sverrisson
3-1 Abdul Karim Mansaray
4-1 Abdul Karim Mansaray
4-2 Már Viðarsson
4-3 Jorgen Pettersen(víti)

Ægir 5 – 3 KF
1-0 Cristofer Rolin
1-1 Þorvaldur Daði Jónsson
2-1 Milos Djordjevic
3-1 Ágúst Karel Magnússon
3-2 Sævar Gylfason
4-2 Anton Breki Viktorsson
4-3 Atli Snær Stefánsson(víti)
5-3 Brynjólfur Þór Eyþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband