fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Jói Berg kominn með nýjan stjóra

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 11:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er tekinn við sem stjóri Burnley.

Belginn, sem lék með Manchester City um árabil, hefur verið stjóri Anderlech undanfarin þrjú ár.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og tekur því þátt í B-deildinni á komandi tímabili.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley.

„Burnley er sögufrægt félag og það er heiður að vera tekinn við. Ég er spenntur fyrir komandi áskorun“ sagði Kompany eftir ráðninguna.

Jóhann Berg Guðmundsson / Getty

„Vincent er sannkallaður leiðtogi og ég er mjög hrifinn af þeim hugmyndum sem hann hefur fyrir félagið. Hann er mjög metnaðarfullur og er einbeittur á að koma liðinu aftur upp í úrvalsdeildina,“ sagði stjórnarformaður Burnley, Alan Pace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð