fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Gefur í skyn að Tottenham sé næsti áfangastaðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, sóknarmaður Everton, hefur gefið í skyn að næsti áfangastaður hans verði Tottenham.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá Everton frá því 2018 og er hann með samning við félagið í tvö ár til viðbótar.

Hann er þó orðaður við brottför þessa dagana. Tottenham er nefnt til sögunnar og mynd sem hann birti Instagram ýtir undir þann orðróm. Þar er Richarlison í búningi NBA-liðsins San Antonio Spurs. Eins og flestir vita er lið Tottenham einnig kallað „Spurs.“

Everton átti afleitt tímabil og var í fallbaráttu allt þar til í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Richarlison skoraði tíu mörk í 30 leikjum á nýafstaðinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal