fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir ekki nóg fyrir Liverpool að næla í Nunez

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 12:00

Darwin Nunez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabby Agbonlahor, fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni telur að það muni ekki duga fyrir Liverpool að kaupa aðeins Darwin Nunez ætli liðið sér að hrifsa Englandsmeistaratitilinn úr höndum Manchester City á næsta tímabili.

Nýjustu fregnir herma að Darwin Nunez, framherji portúgalska liðsins Benfica sé mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool.

,,Þetta er topp-leikmaður,“ sagði Agbonlahor í samtali við talkSPORT. ,,Hann mun styrkja liðið en Liverpool þarf miðjumenn.“ 

Agbonlahor segir Liverpool í raun þurfa tvo miðjumenn. ,,Thiago glímir við meiðslavandræði, draga fer af Henderson núna, hann er kominn á þann aldur… Jude Bellingham myndi passa fullkomlega í þetta Liverpool-lið.“

,,Tveir miðjumenn og Nunez. Þá getur Liverpool barist um titilinn við Manchester City á næsta tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður