fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Liverpool skrefi nær því að kaupa framherjann öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar í Portúgal segja að Darwin Nunez sé að ganga í raðir Liverpool og allt sé svo gott sem klárt.

Samkvæmt fréttum í Portúgal hefur Liverpool nú þegar boðið 85 milljónir punda í þennan frábæra sóknarmann.

Nunez er 22 ára gamall sóknarmaður frá Úrúgvæ en hann hefur raðað inn mörkum í Portúgal.

Jurgen Klopp er að stokka upp í sóknarleik sínum en Sadio Mane er á förum og fer líklega til FC Bayern. Nunez yrði dýrasti leikmaður í sögu Liverpool ef rétt reynist.

Nunez hefur raðað inn mörkum og verið á lista margra liða en hann var meðal ananrs orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við