fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Hafnaði United í sumar vegna barnanna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie fyrrum framherji Manchester United hafnaði því að vera í starfsliði Erik ten Hag sem er nýr stjóri félagsins. Þetta staðfestir hann við hollenska miðla.

Van Persie er að þjálfa í unglingaliðum Feyenoord og vill áfram búa í Hollandi vegna fjölskyldunnar.

„Sonur minn og dóttir eru mikilvæg núna. Þau hafa fundið ástríðu sína,“ sagði Van Persie.

„Dina er að gera frábæra hluti í hestmannesku, hún er heilluð af því. Shaqueel er á fullu í fótboltanum. EIginkona mín er að nota sína hæfileika til að búa til skemmtileg verkefni. Við njótum lífsins saman.“

Fjölskyldan hafði það ekki í sér að flytja á nýjan leik. „Í London þegar ég lék með Arsenal þá fluttum við fimm sinnum, svo vorum við í Manchester og Istanbúl. Við vorum í burtu í fjórtán ár.“

„Við tókum þá ákvöðrun að hugsa um börnin núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París