fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Kristján Jóhannsson stal senunni í stúkunni á Laugardalsvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að óperusöngvarinn, Kristján Jóhannsson hafi stolið senunni í stúkunni á Laugardalsvelli í gær þegar Ísland tók á móti Albaníu.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði í gær 1-1 jafntefli við Albaníu í B-deild Þjóðadeildar UEFA.

Jafnræði var með liðunum til að byrja með í leiknum en á 30. mínútu kom Seferi, sóknarmaður Albana gestunum yfir. Boltinn datt fyrir fæturna á Seferi eftir að Rúnar Alex hafði varið boltann áður út í teig. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Íslendingar komu tilbúnir til leiks í þeim seinni. Það tók liðið um það bil þrjár mínútur að jafna metin. Það gerði Jón Dagur Þorsteinsson eftir skyndisókn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Stórsöngvarinn var mættur í stúkuna og kyrjaði þjóðsönginn af stakri snilld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum