fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Manchester United horfir til Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 18:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir líklegt að Dean Henderson, markvörður Manchester United, fari frá félaginu í sumar. Hann hefur verið varaskeifa fyrir David De Gea undanfarin tvö tímabil. Hann átti stórgott tímabil á láni hjá Sheffield United 2019 til 2020.

Man Utd leitar því að nýjum markverði til að veita De Gea samkeppni.

Samkvæmt Manchester Evening News er Karl Darlow, markvörður Newcastle, á óskalista félagsins.

Dean Henderson. Getty Images

Darlow er 31 árs gamall en hann hefur aðallega verið notaður sem varaskeifa fyrir Martin Dubravka hjá Newcastle á þessari leiktíð.

Þá kemur einnig fram að varamarkvörður Watford, Daniel Bachmann, sé einnig leikmaður sem Man Utd horfir til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Sækjast formlega eftir því að halda HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns

Nýjasta höggið í stríði Beckham-fjölskyldunnar kemur úr óvæntri átt – Sjáðu hvað þeir birtu til bróður síns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði

Fullyrt að þetta sé upphæðin sem fari í Hafnarfjörðinn eftir söluna á Sigurði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endurkoma á Villa Park í kortunum

Endurkoma á Villa Park í kortunum
433Sport
Í gær

Gengur líka betur utan vallar hjá United – Enginn músaskítur á Old Trafford lengur

Gengur líka betur utan vallar hjá United – Enginn músaskítur á Old Trafford lengur
433Sport
Í gær

Sveinn Aron sagður vera á leið til Ítalíu

Sveinn Aron sagður vera á leið til Ítalíu