fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Manchester United horfir til Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 18:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykir líklegt að Dean Henderson, markvörður Manchester United, fari frá félaginu í sumar. Hann hefur verið varaskeifa fyrir David De Gea undanfarin tvö tímabil. Hann átti stórgott tímabil á láni hjá Sheffield United 2019 til 2020.

Man Utd leitar því að nýjum markverði til að veita De Gea samkeppni.

Samkvæmt Manchester Evening News er Karl Darlow, markvörður Newcastle, á óskalista félagsins.

Dean Henderson. Getty Images

Darlow er 31 árs gamall en hann hefur aðallega verið notaður sem varaskeifa fyrir Martin Dubravka hjá Newcastle á þessari leiktíð.

Þá kemur einnig fram að varamarkvörður Watford, Daniel Bachmann, sé einnig leikmaður sem Man Utd horfir til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu