fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 19:00

Hörður Magnússon. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon einn ástsælasti íþróttalýsandi í sögu Íslands hefur gengið frá samningi við RÚV. Hörður greinir frá þessu á Facebook.

Hörður var um árabil hjá Stöð2 Sport en var sagt upp störfum árið 2019. Hann hefur síðan þá starfað hjá Viaplay með góðum árangri.

„If you can’t beat them, join them. Nýtt hlutverk. Mér var boðið að gerast álitsgjafi í bikarmörkum á RÚV í sumar sem ég þáði,“ segir Hörður í færslu á Facebook.

Hörður mun einnig sjá um að lýsa leikjum líkt og hjá Viaplay. „Verð einnig að lýsa hjá þeim í bikarnum. Mikil tilhlökkun að takast aftur á við íslenska boltann með góðu fólki. Held síðan mínu striki á Viaplay og er að fara til Frakklands og Ísrael á næstunn að lýsa á vettvangi. Góðar stundir,“ skrifar Hörður.

Hörður heldur til Frakklands í vikunni og mun lýsa úrslitaleik Meistaradeildarinnar beint frá París. Þar mætast Liverpool og Real Madrid í læstri dagskrá hjá Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar