fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur verið að skemmta sér hressilega eftir að Manchester City varð enskur meistari á sunnudag.

Grealish gerði vel við sig í mat og drykk á sunnudag með liðsfélögum sínum og hélt því áfram á mánudag.

Grealish var manna hressastur í skrúðgöngu Manchester City um miðborg Manchester á mánudag.

Í gær var svo Grealish mættur til Ibiza þar sem hann var á staðnum sem Wayne Lineker sem er bróðir Gary Lineker.

Grealish kom til City fyrir ári síðan fyrir 100 milljónir punda en hann átti erfitt fyrsta tímabil.

Grealish er glaumgosi og virðist ætla að njóta sín en á mánudag þarf hann að mæta á æfingar með enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm