fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Besta deild karla: Blikar unnu Framara en þurftu að hafa mikið fyrir því

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld.

Kristinn Steindórsson kom Blikum yfir á sjöundu mínútu leiksins. Örskömmu síðar fékk liðið svo vítaspyrnu. Kristinn fór á punktinn og tvöfdaldaði forystuna.

Það stefndi í þægilegan dag á skrifstofunni fyrir heimamenn en á 26. mínútu minnkaði Guðmundur Magnússon muninn fyrir Fram.

Eftir rúman hálftíma fékk Breiðablik aðra vítaspyrnu. Kristinn fór á punktinn en í þetta sinn brenndi hann af.

Staðan í hálfleik var 2-1.

Fred Saraiva jafnaði leikinn fyrir Fram eftir tæpan klukkutíma leik. Höskuldur Gunnlaugsson svaraði þó nánast um hæl með marki fyrir Blika. Nánast í næstu sókn jafnaði Tiago hins vegar aftur fyrir Fram.

Þrátt fyrir hetjulega baráttu nýliðanna skoraði Omar Sowe sigurmark Breiðabliks á 87. mínútu. Lokatölur 4-3.

Blikar eru á toppi deildarinnar, enn með fullt hús stiga eftir sjö leiki. Fram er í tíunda sæti með fimm stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“