fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir voru spilaðir í þriðju umferð Lengjudeild karla í gær. Fylkir vann Fjölni 5-2 í Árbæ og Grótta vann 2-0 sigur á HK.

Í kvöld á Hringbraut:
19:15 – Afturelding vs Selfoss í beinni

Sigurbergur Áki Jörundsson skoraði fyrra mark Gróttu á 72. mínútu og Kjartan Kári Halldórsson innsiglaði sigurinn tveimur mínútum fyrir leikslok.

Grótta er með sex stig eftir tvo leiki en HK sem missti þjálfara sinn, Brynjar Björn Gunnarsson til Örgryte í Svíþjóð er með þrjú stig.

Mörkin í leiknum má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg

Guehi brjálaður og yfirlýsing væntanleg
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
Hide picture