fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 08:44

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vann magnaðan 3-2 endurkomusigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigurinn þýðir að Everton leikur í efstu deild á næstu leiktíð eftir að hafa verið í bullandi fallbaráttu meirihluta tímabils.

Sjö mínútum var bætt við venjulegan leiktíma og Palace menn reyndu hvað þeir gátu að jafna. Allt kom þó fyrir ekki og stuðningsmenn Everton létu ekki á sér standa í leikslok og réðust inn á völlinn á nýjan leik.

Nokkrir af þeim fóru að bögga Patrick Vieira stjóra Crystal Palace sem brjálaðist og sparkaði af öllu afli í einn stuðningsmann Everton.

Margir koma Vieira til varnar og þar á meðal er Piers Morgan en fram hefur komið að maðurinn sem Vieira réðst á hafa talað mjög dónalega við hann.

Piers Morgan skrifaði
Fífilið átti þetta skilið, af hverju eiga leikmenn og þjálfarar að sitja undir svona ógeðslegri orðræðu?

Þessi litli vesalingar sagði vafalítið eitthvað mjög dónalegt við Vieira og fékk nákvæmlega það sem hann átti skilið.

Hvar í andskotanum var lögreglan og gæslan?

Þú vilt hafa Vieira í þínu horni í slagsmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“