fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Liverpool staðfestir skrúðgöngu sama hvernig tímabilið endar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 09:50

Liverpool fagnar marki í Meistaradeildinni / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur tilkynnt að félagið muni halda skrúðgöngu þar sem góðum árangri tímabilsins verður fagnað. Mun engu breyta hvort liðið vinni deildina eða Meistaradeildina.

Liverpool hefur nú þegar unnið enska bikarinn og deildarbikarinn en liðið er stigi á eftir Manchester City fyrir lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Liverpool mætir svo Real Madrid 28 maí í úrslitum Meistaradeildarinnar, degi síðar verður svo skrúðganga um Bítlaborgina.

Liverpool ætlar þar að fagna tímabilinu með stuðningsmönnum sínum en búist er við að fleiri þúsund stuðningsmenn munu fagna með liðinu á götum Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar