fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 18:31

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkings Reykjavíkur, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Breiðablik í gærkvöldi eftir að hafa gefið leikmanni Blika, Davíð Ingvarssyni, olnbogaskot undir lok leiks.

Davíð lét sig falla til jarðar með tilþrifum og reif Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, upp rauða spjaldið.

Margir voru á því að Kristall fengi tveggja leikja bann fyrir athæfið en svo verður ekki.

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag var ákveðið að Kristall fengi aðeins eins leiks bann.

Leikmaðurinn verður því aðeins í banni er Víkingar heimsækja Val næstkomandi sunnudag í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026