fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 18:31

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkings Reykjavíkur, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Breiðablik í gærkvöldi eftir að hafa gefið leikmanni Blika, Davíð Ingvarssyni, olnbogaskot undir lok leiks.

Davíð lét sig falla til jarðar með tilþrifum og reif Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, upp rauða spjaldið.

Margir voru á því að Kristall fengi tveggja leikja bann fyrir athæfið en svo verður ekki.

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag var ákveðið að Kristall fengi aðeins eins leiks bann.

Leikmaðurinn verður því aðeins í banni er Víkingar heimsækja Val næstkomandi sunnudag í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað er að hjá Haaland?

Hvað er að hjá Haaland?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg fyrir Tottenham

Högg fyrir Tottenham