fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Lewandowski vill burt frá Bayern

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 19:20

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Robert Lewandowski ætlar sér ekki að vera áfram hjá Bayern Munchen á næstu leiktíð. Þetta staðfestir Has­an Sali­hamidzic, yfirmaður knatt­spyrnu­mála hjá félaginu.

Ég ræddi við Lewa og hann sagði mér að hann vill ekki framlengja samning sinn við okkur og vill yfirgefa félagið,“ sagði Salihamidzic í samtali við Sky í Þýskalandi.

Hann segist vilja prófa eitthvað nýtt en við höfum ekki breytt afstöðu okkar. Lewa er samningsbundinn til 30. júní 2023. Það er staðreynd,“ bætti hann við.

Pólverjinn tjáði sig sjálfur um málið eftir 2-2 jafntefli Bayern gegn Wolfsburg í dag. „Ég get staðfest að ég ræddi við Hasan og sagði honum frá ákvörðun minni. Ég mun ekki skrifa undir nýjan samning við Bayern,“ sagði Lewandowski.

Báðir aðilar þurfa að huga að framtíðinni. Við verðum að finna bestu lausnina fyrir báða aðila,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?