fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Real Madrid telur að Mbappe endi í netinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid telja næsta víst að Kylian Mbappe muni ganga í raðir félagsins í sumar þegar samningur hans við PSG er á enda.

Framtíð Mbappe hefur lengi verið til umræður en PSG hefur svo sannarlega sett stóru seðlana á borðið til að sannfæra Mbappe um að vera áfram.

Fabrizio Romano segir að Real Madrid telji að Mbappe komi eftir jákvæð samtöl undanfarna daga.

Mbappe ólst upp sem stuðningsmaður Real Madrid og hefur alltaf átt sér þann draum um að spila fyrir stórveldið í Madríd.

Real Madrid er spænskur meistari og komið í úrslit Meistaradeildarinnar en Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina