fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Mörgum blöskrar áform Sádanna í Newcastle – Sjáðu treyju næsta tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 08:14

Eigendur Newcastle GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Newcastle frá Sádí Arabíu vilja heldur betur minna fólk á hvaðan eigendur félagsins koma á næstu leiktíð.

Búið er að leka myndum af varabúningi félagsins sem er svo gott sem nákvæmlega eins og landsliðsbúning Sádí Arabíu.

Varabúningurinn verður samkvæmt fréttum hvítur og grænn sem eru litirnir sem Sádar nota í sína treyju.

Treyja Newcastle:

Treyjan er snyrtileg en hún líkist treyju Sádanna eins og sjá má hér að neðan. Ekki eru allir sáttir við eigendur Newcastle og fyrir hvað þeir standa í heimalandi sínu en kaupin gengu í gegn í janúar.

Treyja Sádí Arabíu:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt fylgjast með fyrrum leikmanni sínum

Arsenal sagt fylgjast með fyrrum leikmanni sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Umtiti gæti haldið heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrstu kaup Ten Hag á Old Trafford eru klár

Fyrstu kaup Ten Hag á Old Trafford eru klár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Í gær

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba