fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Besta deild karla: Öruggt hjá Keflavík – Vandræði Leiknismanna halda áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 21:20

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti Leikni R. í Bestu deild karla í kvöld.

Adam Ægir Pálsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu leiksins. Keflavík leiddi sanngjarnt eftir fyrri hálfleikinn.

Patrik Johannesen bætti við öðru marki Keflavíkur snemma í seinni hálfleik.

Þegar tíu mínútur lifðu leiks gerði Helgi Þór Jónsson út um hann með þriðja marki heimamanna. Lokatölur 3-0 og fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu staðreynd.

Keflavík er í níunda sæti með fjögur stig eftir sex leiki.

Leiknir hefur leikið fimm leiki en er aðeins með tvö stig. Þá hefur liðið aðeins skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“